Kvenskörungur á buxum
Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar