Við hverju má búast þegar gerð er liðskiptaaðgerð?
Á síðasta ári var gerður metfjöldi liðskiptaaðgerða hér á landi eða 2.138. Þetta dugði þó ekki til að eyða biðlistunum eftir slíkum aðgerðum en þeir styttust. Slitgigt er sársaukafullur sjúkdómur og algengur meðal eldra fólks hér á landi. Mjaðma- eða