Fara á forsíðu

Tag "Bekkjaganga"

Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

🕔07:00, 22.maí 2025

Laugardaginn 24. maí kl. 13 bjóða Alzheimersamtökin til svokallaðrar bekkjagöngu í Hafnarfirði. Gengið verður frá fjólubláa bekknum við Sundhöllina að Lífsgæðasetri St. Jó, þar sem samtökin eru til húsa. Vekjum athygli á heilabilun Tilgangur göngunnar er að hvetja til umræðu

Lesa grein