Hvernig birtist veröldin í spegli? Er spegilmyndin alltaf ofurlítið á skjön við raunveruleikann? Hún er í það minnsta sjö nanósekúndum of sein. Sú staðreynd kemur fram í bók Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. Líkt og fyrri bækur þessa frábæra höfundar er