Fara á forsíðu

Tag "bolluvendir"

Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

Öskudagssmiðjur á Borgarsögusafni í vetrarfríinu

🕔16:51, 21.feb 2025

Öskupokasmiðja á Árbæjarsafni og bolluvandarsmiðja á Sjóminjasafninu eru meðal þess sem er á dagskrá Borgarsögusafns í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur 22.-25. febrúar. Að venju er frítt inn á safnið fyrir börn og fullorðna þessa daga. Á Árbæjarsafni verður öskupokasmiðja mánudaginn 24.

Lesa grein