Fara á forsíðu

Tag "ChitoCare"

Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

Allar ChitoCare-beauty vörurnar fengið verðlaun – vörur úr ríki hafsins

🕔07:00, 27.júl 2025

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt undraverða eignileika. Fyrirtækið sérhæfir sig í að framleiða hágæða vörur úr úrgangi sem áður var hent en vörurnar þykja einstakar fyrir lífvirka eiginleika

Lesa grein