Fara á forsíðu

Tag "Claire Keegan"

Hið ósagða vegur þungt

Hið ósagða vegur þungt

🕔10:21, 23.apr 2024

Af og til rekur á fjörur manns bækur sem eru svo mannlegar og hlýjar að þær skilja lesandann eftir ríkari að lestri loknum. Fóstur eftir Claire Keegan er ein þessara bóka. Samt er hún örstutt ef taldar eru blaðsíður og

Lesa grein