Fara á forsíðu

Tag "Coco Chanel"

Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Ekki á þeim buxunum

Ekki á þeim buxunum

🕔07:00, 18.maí 2023

Klæðnaður hefur ævinlega endurspeglað viðhorf og skoðanir samfélagsins. Kynjunum var því lengi vel settar þröngar skorður og beinlínis bannað með lögum að karlar færu í kvenfatnað og öfugt. Konur gátu því til langs tíma ekki leyft sér þann munað að

Lesa grein