Heilsueflingu aldraðra þarf að setja í forgang næstu ár
Mikið hefur verið rætt um það hve hratt þjóðin sé að eldast, að eldri borgarar sitji fastir á Landspítala af því það vanti dvalarheimili. Þetta hafi verið vitað fyrir áratugum en að yfirvöld hafi sofnað á verðinum og ekki brugðist