Forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunafræðum ráðinn
Samkvæmt fréttatilkynningu á vef stjórnarráðsins hefur Margrét Guðnadóttir verið ráðin forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum. Miðstöðin er starfrækt undir heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Landspítala. Hún hefur það að markmiði að efla nýsköpun og þróun í þjónustu við eldra fólk,