Staðið utangarðs á margvíslegan hátt
Ég tæki með mér eldinn er lokasaga þríleiks Leilu Slimani um fjölskyldu sína. Hér endar saga þeirra Amin og Mathilde, Aisha og Mehdi skríða yfir miðjan aldur en Mia og Ines taka við keflinu. Þær vaxa upp við meira frjálsræði