Verslanir sem félagsmiðstöðvar og vettvangur samskipta
Félagsleg einangrun og einmanaleiki hafa aukist mikið í vestrænum samfélögum. Svo mjög raunar að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO, hefur líkt einmanaleika við faraldur. Rannsóknir vísindamanna sýna svo að einmanaleiki hefur alvarleg áhrif á heilsufar fólks. Áður fyrr var hverfisverslunin samkomustaður þar sem