Það á að vera gott að eldast í borginni

Það á að vera gott að eldast í borginni

🕔07:00, 29.feb 2024

Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu

Lesa grein
„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

🕔07:00, 28.feb 2024

Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka

Lesa grein
Líknarmeðferð og dánaraðstoð – alls ekki það sama

Líknarmeðferð og dánaraðstoð – alls ekki það sama

🕔07:00, 27.feb 2024

Einhver brögð virðast vera að því að fólk rugli saman dánaraðstoð og líknarmeðferð. Á þessu tvennu er mikill munur. Dánaraðstoð felst í því að einstaklingur velur og ákveður eigin andlátsstund og er aðstoðaður við að kveðja þessa jarðvist. Líknarmeðferð kemur

Lesa grein
Dauðvona manni veitt hægt andlát

Dauðvona manni veitt hægt andlát

🕔07:00, 26.feb 2024

Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum

Lesa grein
Í fókus – blóm og blómstrandi fólk

Í fókus – blóm og blómstrandi fólk

🕔07:00, 26.feb 2024 Lesa grein
„Við þurfum að hægja á“

„Við þurfum að hægja á“

🕔07:00, 25.feb 2024

Náttúrulegar leiðir til að takast á við breytingaskeiðið

Lesa grein
Ástin fyrir opnum tjöldum

Ástin fyrir opnum tjöldum

🕔07:00, 25.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ástin er undarlegt fyrirbæri og merkilegt hvað hún vefst fyrir mönnunum ekki bara á einn veg heldur margan. Þótt okkar eigið ástalíf valdi stundum endalausum áhyggjum og uppákomum látum við ekki nægja heldur

Lesa grein
Brot

Brot

🕔10:41, 24.feb 2024

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar.    Ég er sífellt að velta vöngum yfir einhverju. Oftar en ekki rekur hver óreiðukennd hugsunin aðra en saman mynda þessar tætingslegu hugsanir ákveðna brotakennda heild sem er lífið sjálft; skoðanir mínar, viðhorf og tilfinningar.

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

🕔11:16, 23.feb 2024

Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma eftir liðskiptaaðgerð fór úr 9,5 mánuðum í 4,6 mánuði á

Lesa grein
Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

🕔10:00, 23.feb 2024

Umönnun og þjónusta við eldra fólk getur falið í sér ýmsar áskoranir. Mat á þörfum, öryggi, framkvæmd og útfærsla daglegrar umönnunar þeirra, þar sem líkamlegt og andlegt ástand, lyfjagjöf, virkni og áhættumat eru allt atriði sem taka þarf tillit til.

Lesa grein
Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein
Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

🕔12:44, 22.feb 2024

Biðlistar eftir hjúkrunarheimilum standa í stað eða lengjast

Lesa grein
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

🕔17:18, 21.feb 2024

Fjölmenni mætti á aðalfund FEB

Lesa grein