Fara á forsíðu

Tag "Emil B. Karlsson"

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

Stafrænt líf okkar eftir dauðann

🕔07:00, 16.des 2025

Á Facebook-síðu minni birtast stundum afmælistilkynningar frá látnum vinum mínum og ég hvattur til að senda viðkomandi árnaðaróskir í tilefni dagsins. Ég fæ þá alltaf óþægilega tilfinningu um að verið sé að raska friðhelgi þess látna sem fái ekki að

Lesa grein
Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

Lestarferðir um Evrópu: Uppgötvanir fyrir alla aldurshópa  

🕔07:00, 8.apr 2025

Ferðalagið sjálft er stundum meiri upplifun en áfangastaðurinn sjálfur. Þetta á til dæmis við um lestaferðir gegnum gamlar borgir, bleika akra, fjöll og firnindi. Kannski er ástæða til að við ferðaglöðu Íslendingar nýtum okkur þennan ferðamála í meira mæli. Því

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein