Áhrifamikil skáldsaga um samfélag á fallanda fæti
Leiðin í hundana eftir Erich Kästner er kaldhæðin og skörp samfélagsádeila. Erich fæddist árið 1899 og lést 1974. Hann lifði því það þjóðfélagsumrót sem hann fjallar um í Leiðinni í hundana. Árið 1931 var erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Weimar-lýðveldið er