Ferðalög, skemmtun, heilsuefling og hagsmunagæsla
Lifðu núna hefur áhuga á að kynna sér starfsemi og aðstöðu félaga eldri borgara hringinn í kringum landið. Í því skyni höfum við leitað til forsvarsmanna félaganna og beðið þá að segja frá starfseminni á sínum stað. Ásgerður Pálsdóttir formaður