Fimm konur yfir miðjum aldri láta drauminn rætast
Það má segja að tilviljun ein hafi ráðið því að fimm konur á miðjum aldri og rúmlega það, tóku sig saman og gáfu út bók með ljóðum, örsögum og smásögum. Þær Brynhildur Auðbjargardóttir, Hrefna Róbertsdóttir, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir