Tíðarandinn og tónarnir ævisaga Bítlanna
Fjórir strákar frá Liverpool breyttu heiminum fyrir rúmum sextíu árum. Það er staðreynd, þótt þeir hafi vissulega verið hluti af heild, tannhjól í hjóli tímans sem þegar var farið að snúast í átt að uppreisn ungmenna gegn stífum borgarlegum gildum







