Í Föðurráð talar Bubbi Morthens til dætra sinna. Hann vill opna þeim skilning á þá veröld sem hann fæddist inn í og hversu mjög hann fagnar breyttri sýn á stöðu kvenna. Þarna er að finna djúpstæðan ótta foreldris um hag