Fimm helstu ástæður þess að fólk skilur á efri árum
Alveg frá því Bill Gates og Melinda kona hans skildu eftir 27 ára hjúskap, hafa margir spurt sig, hvernig stendur á því að fólk skilur eftir svona langt hjónaband? Bill og Melinda eru ekki einu heimsfrægu hjónin sem hafa skilið