Fyrirboðar, fyrirheit og takmörk
Áramót marka lok hins gamla og nýtt upphaf. Nýársnótt er töfrum slungin og þá taka kýrnar til við að tala og álfar að flytja búferlum. Á mörgum heimilum er það fastur liður að kíkja í bolla eða leggja spil á
Áramót marka lok hins gamla og nýtt upphaf. Nýársnótt er töfrum slungin og þá taka kýrnar til við að tala og álfar að flytja búferlum. Á mörgum heimilum er það fastur liður að kíkja í bolla eða leggja spil á
Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi