Fór í Landvættina sjötug
Laufey Baldursdóttir hvetur jafnaldra sína til að taka áskorunum um hreyfingu.
Laufey Baldursdóttir hvetur jafnaldra sína til að taka áskorunum um hreyfingu.
Leiðin frá því að hafa verið í 40 ár starfandi í íslenska heilbrigðiskerfinu sem geislafræðingur yfir í vinnu á leikskóla hlýtur að vera söguleg. Nú fer Sigrún Bjarnadóttir áhyggjulaus í vinnuna, mætir þar glöðum börnum sem gaman er að vinna