Grænmetispönnukökur með hakkabuffinu
Hakkabuff er einn af þessum réttum sem við köllum ,,notalgíumat“ eða maturinn eins og amma gerði. Við, sem erum komin á miðjan aldur og yfir, kunnum að meta þennan mat en langar oft að bæta einhverju við án þess að