Þýðir ekkert að segja að það séu ekki til peningar
FEB og Grái herinn efndu til útifundar á Austurvelli og kröfðust bættra kjara fyrir eftirlaunafólk
Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.