Fara á forsíðu

Tag "Gráir skilnaðir"

Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

Áhrif „grárra“ skilnaða á uppkomin börn

🕔07:00, 12.jan 2023

Gráir skilnaðir er hugtak, sem kemur frá Bandaríkjunum. Það er sammerkt með Bandaríkjamönnum og Norðmönnum að skilnaðir fólks sem er í kringum sextugt og eldra hafa tvöfaldast og jafnvel þrefaldast á síðustu 30 árum eða svo.  Um þetta var fjallað

Lesa grein