Eins og maðurinn sáir
Þetta er sáningartíminn. Nú er gott að koma sér fyrir í bílskúrnum eða eldhúsinu og sá fyrir kryddjurtum sumarsins, taka afleggjara eða umpotta blómunum. Sumar jurtir eru svo harðgerðar að þeim má planta beint út í garð en hér á