Fara á forsíðu

Tag "hádegi"

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

Fyrstu hádegistónleikar haustsins í Hafnarborg

🕔07:00, 7.sep 2025

Þriðjudaginn 9. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hanna Þóra Guðbrandsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á dagskránni verða aríur úr óperum og óperettum eftir Mozart, Verdi, Dvořak og

Lesa grein