Ekki er rétt staðið að hávaðamælingum í skólum
Hvaða tilgangi þjóna hávaðamælingar? Það er eðli hávaðans í skólum sem við þurfum að fá vitneskju um en ekki eitthvert meðaltal bakgrunnshávaða yfir 8 stunda vinnudag miðaður út frá heyrnarþoli fullorðinna. Skólar eru fyrst og fremst menntastofnanir þar sem kennt