Starfshópur um almenna líknarmeðferð á hjúkrunarheimilum
Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um þjónustuna. Vinna hópsins verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðerð til ársins 2025 sem kveður á