Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

🕔07:00, 31.des 2023

Á hverju ári skrifa nokkrir pistlahöfundar fyrir Lifðu núna og hérna kemur listi yfir mest lesnu pistla ársins 2023. 1.Elti engan á fastandi maga. Höfundur Jónas Haraldsson Jónas skrifaði hér pistil eins og honum einum er lagið, enda varð hann

Lesa grein
Út með það gamla, inn með það nýja

Út með það gamla, inn með það nýja

🕔07:00, 31.des 2023

Áramót eru ákveðin tímamót í hugum fólks og flestir kveðja hið gamla, stundum með söknuði, stundum með létti og horfa fram á við ákveðnir í að bæta líf sitt. Hvernig til tekst er svo upp og ofan en víða um

Lesa grein
Til gamans gert um áramót

Til gamans gert um áramót

🕔10:00, 30.des 2023

Margir telja nauðsynlegt að gera eitthvað alveg sérstakt til hátíðabrigða um áramót. Sumir dusta rykið af dansskónum sínum og fagna nýju ári með gleði og gamni, aðrir kjósa að safna um sig vinum og ættingjum og gleðjast saman og sumir

Lesa grein
Mest lesnu greinar árisins 2023

Mest lesnu greinar árisins 2023

🕔07:00, 30.des 2023

Dvöl erlendis, heilbrigiðsmál, erfðamál og viðtöl voru vinsæl á árinu

Lesa grein
Níræður með nikkuna

Níræður með nikkuna

🕔07:00, 29.des 2023

Í fyrstu tveimur hlutum viðtalsins lýsti Reynir Jónasson æskuárunum í Reykjadal, menntaskólaárunum á Akureyri og námi í orgelleik í Hafnarfirði og Kaupmannahöfn. Einnig greindi hann frá þátttöku sinni í danshljómsveitum í Reykjavík og síðan flutningi til Húsavíkur þar sem hann

Lesa grein
Tónlistin tekur völdin  

Tónlistin tekur völdin  

🕔07:00, 28.des 2023

Í fyrsta hluta viðtalsins við Reyni, sem birtist á Lifðu núna 27. desember síðastliðinn ræddi hann um uppvöxtinn á Helgastöðum í Reykjadal, tónlistina og menntaskólaárin á Akureyri. Nú eru þau ár að baki og nýr kapítuli hafinn. Bræðurnir Eydal og

Lesa grein
Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

Eftirtektarvert átak gegn einsemd í Hollandi

🕔07:00, 28.des 2023

Reglulega berast fréttir utan úr heimi af því að fólk finnist látið inn á heimilum sínum mörgum árum eftir að banastundin rann upp. Fregnir sem þessar skera okkur í hjartað og sú staðreynd að enginn vitjaði þessi fólks er að

Lesa grein
Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

🕔07:00, 27.des 2023

– Endurminningar Reynis Jónassonar tónlistarmanns 1. hluti

Lesa grein
Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

Djarfur stíll fer aldrei úr tísku

🕔07:00, 26.des 2023

Eugene Ionescu skrifaði leikrit sitt Nashyrningana um þá undarlegu og sterku hvöt mannsins að vilja alla tíð falla í hópinn, vera með. Mjög fáir hafa svo ríkt einstaklingseðli að þeir beinlínis leggi sig fram um að skera sig úr. Þeir

Lesa grein
Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

Hið dularfulla samband konu við töskuna sína

🕔07:00, 25.des 2023

Margir eiga erfitt með skilja hið dularfulla samband sumra kvenna við handtöskuna sína. Þeir hneykslast á því ótrúlega magni af smáhlutum sem konur bera með sér og hafa enga samúð þegar ný og dásamlega falleg taska birtist innan sjónsviðs konunnar.

Lesa grein
Í fókus – jólin eru hér

Í fókus – jólin eru hér

🕔07:00, 24.des 2023 Lesa grein
Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

🕔07:00, 22.des 2023

– segir Þröstur Ólafsson hagfræðingur

Lesa grein
Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

🕔16:00, 21.des 2023

Eitt sinn hlökkuðu menn til jólanna vegna þess að þá fékkst meiri og betri matur en alla jafna. Nú á dögum snýst tilhlökkunin meira um að fylgja þeirri hefð sem menn ólust upp við og víða eru tilteknir réttir eingöngu

Lesa grein
„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

„Húsið fylltist af helgibrag “- jól í sveit fyrir sjötíu árum

🕔07:00, 21.des 2023

Ásgerður Pálsdóttir fyrrum bóndi á Geitaskarði í Langadal skrifar

Lesa grein