Flókið samspil ofbeldis og ástar
Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu. Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra







