Fara á forsíðu

Tag "Hjúkrunaraheimili"

Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

Nýtt fyrirkomulag við öflun húsnæðis undir hjúkrunarheimili

🕔07:00, 12.jan 2024

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Áformað er nú að ríkið sjái alfarið um öflun húsnæðis undir rekstur hjúkrunarheimila í gegnum leigusamninga við fasteignafélög og aðra sérhæfða aðila á grundvelli útboða.

Lesa grein