Allir ættu að eiga sér áhugamál eða ástríðu
Nú stendur yfir Vika einmanaleikans, vitundarvakning Kvenfélagssambands Íslands gegn einsemd og einmanaleika. Til að vinna gegn einmanaleika þarf að skapa tengsl við annað fólk. Þegar eldri borgarar hætta að vinna og fara á eftirlaun sakna margir þeirra tengsla sem þeir