Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins lagði fram frumvarp í vor um að fella úr gildi lagabreytingu um persónuafslátt lífeyrisþega sem búa erlendis. Breytingin sneri að því að afnema persónuafslátt þeirra. Stjórnarandstöðunni undir forystu Ingu tókst að fá gildistöku laganna frestað