Jane Austen 250 ára arfleifð – Afmælishátíð í Kópavogi og víða um heim
Í dag 16. desember eru 250 ár frá fæðingu Jane Austen. Jane er í dag talin einn áhrifamesti klassíski rithöfundur Breta. Hún kláraði sex bækur á stuttri ævi, þrjár hafa verið þýddar á íslensku, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi







