Fortíð og framtíð mætast
Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin