Fara á forsíðu

Tag "jólalög"

Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

Hefurðu gaman af að syngja jólalög?

🕔10:47, 16.nóv 2024

Jólasöngstund undir yfirskriftinni, Syngjum saman | Jólasöngstund, verður í Borgarbókasafninu, Menningarhúsi í Árbæ, mánudaginn 18. nóvember kl. 16.30-17.15. Þær Anna Sigríður Helgadóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leiða sönginn. Anna Sigríður syngur og Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:

Lesa grein