Fara á forsíðu

Tag "Kartöflubátar"

Kartöflubátar – alltaf gott meðlæti

Kartöflubátar – alltaf gott meðlæti

🕔14:25, 19.mar 2021

Ofnsteiktir kartöflubátar með kryddjurtum og hvítlauk eru sérlega góðir sem meðlæti með kjötréttum. Þeir eru líka góðir sem smásnarl með góðri ídýfu. Gróft salt er punkturinn yfir i-ið en auðvitað þarf að gæta hófs í saltnotkun eins og allir vita. Það er bara

Lesa grein
Kartöflubátar –  snarl í vorpartíið eða smáréttur með grillmatnum

Kartöflubátar – snarl í vorpartíið eða smáréttur með grillmatnum

🕔10:28, 15.maí 2020

bökunarkartöflur ólífuolðía duftkryddblanda: kummin, paprika, kóríander, chili og ferskt tímían gróft salt Skerið kartöflurnar i báta, hrærið kryddduftið út í olíuna og blandið. Penslið bátana með kryddolíunni. Bakið bátan í eldföstu móti í 30 mín. við 220°C, ofarlega í ofninum.

Lesa grein