Fara á forsíðu

Tag "kartöflur"

Ofnbakaðar kartöflur

Ofnbakaðar kartöflur

🕔07:37, 30.ágú 2019

Nýjar kartöflur eru dásamlega góðar. Þessi kartöfluréttur bragðast einstaklega vel með helgarsteikinni. Hann er líka góður einn og sér. Uppskriftin er nokkuð stór og ætti að duga fyrir sex til átta. 1,2 kg. litlar rauðar kartöflur skornar í tvennt 4 msk. ólífuolía

Lesa grein
Lambakjöt í karríi

Lambakjöt í karríi

🕔11:31, 8.feb 2019

Kjöt í karríi var oft á boðstólum fyrir nokkrum árum síðan en er orðið frekar fáséð á borðum landsmanna. Samt finnst flestu fólki það afbragðsgott.  Við ákváðum að rifja upp gamla takta og bjóða upp á þetta hnossgæti. Uppskriftina fundum

Lesa grein
Á karlmannskaupi við að taka upp kartöflur

Á karlmannskaupi við að taka upp kartöflur

🕔11:16, 30.maí 2016

Hún Sigrún Stefánsdóttir er komin yfir kartöflufóbíuna og búin að setja niður rauðar.

Lesa grein