Heimsins frægustu kettir
Mikið uppþot varð í aðdraganda jóla þegar það spurðist út að frægasta ketti landsins, Diego, hafði verið rænt úr verslun A4 í Skeifunni. Aðdáendur kattarins tóku höndum saman við Dýrfinnu, félagsskap sem sérhæfir sig í að finna týnd dýr og