Fara á forsíðu

Tag "Kjarnasamfélög"

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

🕔07:00, 25.okt 2024

,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á  mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.

Lesa grein
Aftur til fortíðar

Aftur til fortíðar

🕔21:49, 9.okt 2024

– kynning á kjarnasamfélagi í Iðnó fimmtudaginn 10. okt. kl. 19.30 Nú er mörgum orðin ljós sú staðreynd að nútíma samfélög hafa einhvers staðar farið út af sporinu þegar kemur að mörgu því sem okkur þykir skipta máli í mannlegu

Lesa grein