Notagildi keramíkmuna er margvíslegt
Áhuginn kviknaði snemma á keramík og myndlist hjá myndlistarmanninum og hönnuðinum Ingu Elínu. Eftir 10 ára nám í faginu tók hún við verðlaunum Danadrottningar við útskrift. Inga Elín ákvað að fara ekki í kennslu heldur að láta drauminn rætast og