Fara á forsíðu

Tag "kvikmyndir"

Skrifar um ráðvillta karlmenn

Skrifar um ráðvillta karlmenn

🕔07:00, 8.ágú 2025

Nick Hornby er athyglisverður og bráðskemmtilegur rithöfundur. Hann skrifar um ofurlítið ráðvillt fólk sem á erfitt með að taka ábyrgð  en eru þó bestu skinn inn við beinið. Í flestum tilfellum átta söguhetjur hans sig á því að lífið er

Lesa grein
Í fókus – lifað og leikið

Í fókus – lifað og leikið

🕔07:00, 21.júl 2025 Lesa grein
Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

🕔07:00, 7.júl 2025

Raquel Welch kom fram þegar Hollywood var í leit að arftaka Jean Harlow og Marilyn Monroe. Allir mógúlarnir voru skimandi eftir ljóshærðri íturvaxinni ungri konu og það kom flestum þeirra á óvart að auglýsingaplakat fyrir fremur lélega B-mynd sigraði heiminn

Lesa grein
Matur og matargerð í kvikmyndum og sjónvarpi

Matur og matargerð í kvikmyndum og sjónvarpi

🕔07:00, 6.júl 2025

Fátt vekur jafnástríðufullan áhuga hjá mönnum og matur. Jafnvel þeir sem segjast engan áhuga hafa á mat tala um hann í tíma og ótíma og velta fyrir sér hvað eigi að hafa í matinn og hvað að borða næst. Hjá

Lesa grein
Óþreytandi baráttukona

Óþreytandi baráttukona

🕔07:00, 26.maí 2025

Susan Sarandon er ein þeirra leikkvenna í Hollywood sem kvarta ekki undan verkefnaleysi þótt hún verði sjötíu og níu ára á þessu ári. Hún er glæsileg, greind, fylgist vel með og liggur ekki á skoðunum sínum. Milli þess sem hún

Lesa grein
Gamlingjarnir taka yfir sviðið

Gamlingjarnir taka yfir sviðið

🕔07:00, 9.maí 2025

Fyrir um það bil þremur áratugum var staðan sú í Hollywood að þegar konur voru komnar yfir fertugt fækkaði mjög bitastæðum hlutverkum og margar urðu að sætta sig við að þar með væri starfsferli þeirra lokið. Ein og ein fékk

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

Kastaði upp fyrir utan Nýja bíó

🕔07:00, 8.jan 2025

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Rauði dregillinn var stjörnum prýddur í Los Angeles þegar Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram um helgina og stjörnurnar skörtuðu efnislitlum glanskjólum. Undirrituð fékk kuldahroll í bakið þegar hún horfði út á snjófjúkið í garðinum. En

Lesa grein
Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Ævintýralegt líf Alain Delon

Ævintýralegt líf Alain Delon

🕔10:07, 19.ágú 2024

Franski kvikmyndaleikarinn Alain Delon var helsti hjartaknúsari, kyntákn og leiðandi stjarna í frönsku endurvakningunni, en frönsk kvikmyndagerð á sjöunda áratug síðustu aldar hefur verið svonefnd. Hann þótti afburðagóður leikari og margar mynda hans eru klassískar og þykja meistaraverk að mati

Lesa grein
Elskaði að leika

Elskaði að leika

🕔09:40, 19.ágú 2024

Leikkonan Gena Rowlands lést 14. ágúst síðastliðinn. Hún var níutíu og fjögurra ára gömul og þjáðist af alzheimer. Sonur hennar og leikstjórans John Cassavetes, Nick, tilkynnti andlátið. Á ferlinum lék Gena iðulega í kvikmyndum fyrrum manns síns, sterkar konur í

Lesa grein
Leikstýrir nýrri kvikmynd 91 árs og leikur aðalhlutverkið

Leikstýrir nýrri kvikmynd 91 árs og leikur aðalhlutverkið

🕔07:00, 16.sep 2021

Clint Eastwood er líklega elstur allra til að leika aðalhlutverk í kvikmynd og leikstýra samtímis

Lesa grein
Eggert Þorleifsson ánægður með Hopkins

Eggert Þorleifsson ánægður með Hopkins

🕔08:00, 11.maí 2021

Báðir hafa leikið sama hlutverkið, annar í kvikmynd, hinn á leiksviði

Lesa grein
Fjórar frábærar á Netflix

Fjórar frábærar á Netflix

🕔07:20, 3.apr 2020

Netflix býður upp á fjölda góðra kvikmynda og sjónvarpsþátta

Lesa grein