Munnþurrkur og erfiðleikar við að kyngja
Erfiðleikar við að tyggja og kyngja er kvilli sem sumir finna fyrir þegar aldurinn færist yfir. Margar ástæður geta legið að baki. Ein sú algengasta er munnþurrkur, sumir telja að hann sé lítilfjörlegur og ómerkilegur kvilli en munnvatn gegnir mörgum







