Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu
Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og eitt sinn þingmaður, hefur skrifað margar greinar um lífeyrismál og er fróður um þau. Hann segir áríðandi að fólk hugsi snemma um lífeyrismál sín og að hver einstaklingur beri ábyrgð á eigin lífi þegar til kastanna