Heillandi Límonaði frá Díafani
Límonaði frá Díafani er heillandi saga. Elísabetu Jökulsdóttur tekst snilldarlega að koma æskuminningum sínum frá Grikklandsdvöl fjölskyldunnar í lifandi og fallegan búning. Sjónarhorn barnsins er ríkjandi lengst af og aðdáunarvert hversu vel hún man og hve dásamlega henni tekst að