Fara á forsíðu

Tag "Lodestar Trio"

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

Fjórar einstakar fiðlur í Hannesarholti

🕔20:51, 4.feb 2025

Einstakir tónleikar verða haldnir í Hannesarholti miðvikudaginn 5. febrúar. Þar sameinast Lodestar Trio og tónskáldið, stjórnandinn, pródúsentinn, Hjaltalín-meðlimurinn, fiðlu- og lágfiðluleikarinn Viktor Orri Árnason og áheyrendum gefst tækifæri til að hlýða á og kynnast athyglisverðri tónlist þessara frábæru tónlistarmanna.  Lodestar

Lesa grein