,,Neyðin er mikil“ segir Magnea Sverrisdóttir verkefnisstjóri erlendra samskipta biskupsembættisins og kærleiksþjónustunnar.
Magnea Sverrisdóttir er djákni og er verkefnisstjóri erlendra samskipta hjá biskupsembættinu, auk þess að vera verkefnisstjóri kærleiksþjónustunnar. Íslenska Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi um áratuga skeið. Þjóðkirkjan hefur m.a. verið þátttakandi frá upphafi bæði í Alkirkjuráðinu og Lúterska