Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur
Ljóð snerta fólk á einhvern djúpstæðan og einstakan hátt. Samkvæmt vísindarannsóknum snerta þau sömu svæði heilans og tónlist og það gerir ljóðabækur persónulegustu og þýðingarmestu gjöf sem hægt er að gefa. Fimm ljóðabækur liggja um þessar mundir á náttborði undirritaðrar







