Þarf ekki að hafa öll listaverkin uppá vegg
Oft eiga Íslendingar mikið af listaverkum og bókum. Það gerir íbúðina hlýlega, en stundum er hægt að lána vinum eða börnum eitthvað af þessu.
Helga Kristjánsdóttir og Stefán B. Veturliðason seldu 340 fermetra hús og fluttu í 150 fermetra blokkaríbúð.
Þegar börnin eru flutt að heiman fara margir að hugsa um að minnka við sig húsnæði, einkum þeir sem hafa búið í stórum húsum.